Fjárfesting

Fjárfesting - Þáttur 7: Flugfélög


Listen Later

Flugvélar ljá draumum okkar vængi og menga andrúmsloftið í leiðinni. Vigdís heimspekingur tekur flugið í þessum þætti ásamt Matthíasi og Hákon er með í anda með glænýjan pistil um flug. Rætt er við forsvarsmenn flugfélagsins Mom Air sem kom eins og stormsveipur í flugbransann án þess þó að fljúga flugvél.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FjárfestingBy Útvarp Saga