
Sign up to save your podcasts
Or


Við tókum fjarfund með Sigurgeiri Þorbjarnarsyni og ræddum um fjarfundartækni, búnað í fundarherbergjum og notandaupplifunina. Sigurgeir hefur víðtæka reynslu úr upplýsingatæknigeiranum, hefur verið tæknilegur ráðgjafi fjölmargra stórra fyrirtækja og er meðal annars með CCNP gráðu frá Cisco.
By Advania Ísland4
11 ratings
Við tókum fjarfund með Sigurgeiri Þorbjarnarsyni og ræddum um fjarfundartækni, búnað í fundarherbergjum og notandaupplifunina. Sigurgeir hefur víðtæka reynslu úr upplýsingatæknigeiranum, hefur verið tæknilegur ráðgjafi fjölmargra stórra fyrirtækja og er meðal annars með CCNP gráðu frá Cisco.