Í þessum þætti tölum við um Powershell, hvernig það tengist command prompt og linux skeljum (bash) og hvernig er hægt að koma sér af stað og læra.
Hlekkir í efnið sem við töluðum um í þættinum:
Powershell samfélagið á Reddit:
https://www.reddit.com/r/PowerShell/
Pistlar frá Gísla Guðmundssyni um fyrstu skrefin í Powershell:
https://medium.com/@gisligud/powershell-to-the-people-1fa13fae404f
Mjög ítarlegt kennslu efni á CBT Nuggets frá Don Jones:
https://www.cbtnuggets.com/it-training/microsoft-windows-powershell-2-3-4
Powershell in a mont of lunches:
https://www.manning.com/books/learn-windows-powershell-in-a-month-of-lunches-third-edition