Langspil

Fjölbreyttasta mótið!


Listen Later

Tvær breiðskífur, með Sindra Eldon og Mimru, ásamt stuttu spjalli við Mimru, og ný lög með Kyni, Agli Stolz, Roforofo, Phlegm, Stefáni Elí, Axeli Flóvent, Jönu, Kla Kar, PASHN og Hellidembu.
Í þætti kvöldsins, sem er með fjölbreyttasta móti, kíkjum við á tvær nýjar breiðskífur, með Sindra Eldon og með Mimru. María Magnúsdóttir, sem notar nafnið Mimra þegar hún gerir tónlist, kemur svo í stutt spjall. Við fáum fjöldan allann af nýjum lögum með Kyni, Agli Stolz, Roforofo, Phlegm, Stefáni Elí, Axeli Flóvent, Jönu, Kla Kar, PASHN og Hellidembu.
Lagalisti Langspils 191:
1. Ná langt - Egill Stolz
2. Sober - Kyn
3. Take me back - Roforofo
4. City dream - Axel Flóvent
5. Svarthöfði - Phlegm
6. Bara Með Þér - Stefán Elí
7. Cloud of Armour - Jana
8. G&T - Kla Kar
9. Mushroom cloud- Mimra
10. Our Great Escape - Mimra
11. Sinking Island - Mimra
12. Weathering a storm - PASHN
13. Small talk - Árni Ehmann
14. Mamma - Hellidemba
15. Pressure To Feel - Sindri Eldon
16. OK to Disconnect - Sindri Eldon
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00.
Umsjón: Heiða Eiríksdóttir
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LangspilBy RÚV