Keppendur þáttarins eru: feðginin Elísabet Ása Einarsdóttir og Einar Örn Jónsson og feðgarnir Guðni Tómasson og Tómas Oddur Guðnason.
Óhætt að segja að það sé æsispennandi keppni í þættinum í dag.
Kveikið á kuðungi og keppið með okkur í hlustun.
Umsjón: Sigyn Blöndal
Framleiðsla og spurningahöfundar: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson
Hugmynd og höfundur leiks: Sindri Bergmann
Leikarar: Hera Ólafsdóttir, Karl Pálsson og Rúnar Freyr Gíslason
Hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson