
Sign up to save your podcasts
Or


Við bregðum okkur aftur í tímann. Þvælumst um Kársnesið þegar hér voru hænsnabú og hermenn, kjörbúðir og krakkar á ísnum. Við heyrum af frumbyggjum og fornum ormum og skyggnumst inn í líf fólks á fimmta, sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar.
Gengið er í hring frá Borgarholtsbraut 71 niður að sjó, út að Kópavör og aftur í gegnum hverfið um leynistíga og framhjá Stelluróló.
Kort af göngunni má nálgast á flaneri.is
00:00 Upphafsstaður - Borgarholtsbraut 71
Flanerí KÓP er styrkt af Lista- og menningarráði Kópavogsbæjar.
By FlaneríVið bregðum okkur aftur í tímann. Þvælumst um Kársnesið þegar hér voru hænsnabú og hermenn, kjörbúðir og krakkar á ísnum. Við heyrum af frumbyggjum og fornum ormum og skyggnumst inn í líf fólks á fimmta, sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar.
Gengið er í hring frá Borgarholtsbraut 71 niður að sjó, út að Kópavör og aftur í gegnum hverfið um leynistíga og framhjá Stelluróló.
Kort af göngunni má nálgast á flaneri.is
00:00 Upphafsstaður - Borgarholtsbraut 71
Flanerí KÓP er styrkt af Lista- og menningarráði Kópavogsbæjar.