Á þessu fyrsta Flaneríi hringsólum við undir og yfir götur, stíga og byggingar. Skoðum útilistaverk í nágrenni menningarhúsanna og veltum fyrir okkur geislum sólarinnar, hreyfingunni í kringum okkur og spyrjum hvort við eigum ekki eitthvað í þessu öllu saman.
Gengið er frá menningarhúsunum, að Sólarslóð Theresu Himmer, undir Borgarholtsbrautina og upp að Kópavogskirkju þar sem gluggar listakonunnar Gerðar Helgadóttur eru í forgunni.
Kort af göngunni má nálgast á flaneri.is
00:00 Upphafsstaður - Menningarhúsin í Kópavogi
01:15 Gengið að Hálsatorgi
01:50 Sólarslóð - Theresa Himmer
05:35 Gengið að Borgarholtsbraut - Jón Proppé
09:18 Göng undir Borgarholtsbraut
10:45 Upp að Kópavogskirkju
15:25 Kópavogskirkja - Séra Sigurður Arnarson
17:07 Gengið í kring um kirkjuna - Gerður Helgadóttir
21:40 Gengið niður Borgarholtið
24:48 Frjáls för um svæðið
28:30 KreditlistiFlanerí KÓP er styrkt af Lista- og menningarráði Kópavogsbæjar.