Flugucastið

Flugucastið #33 - Þá beit helvítið á - Matti Hákonar


Listen Later

Jæja kæru kastarar, við Flugucastarar erum enn fyrir norðan og hittum þar engan annan en Matthías Þór Hákonarson en Matthías Þór rekur fyrirtækið Iceland Fishing Guide og hefur undir sinni regnhlíf þó nokkur veiðisvæði sem við ræðum við hann um. Einnig segir Matti okkur frá ákaflega skrautlegri byrjun hans í veiðibransanum.
Vonum að þið hafið jafn gaman af þessum og við.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FlugucastiðBy Tight Lines

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

12 ratings