Flugucastið

Flugucastið #35 - Lávarðar Laxár


Listen Later

Pétur og Birgir Steingrímssynir (ekki bræður) hafa helgað stórum hluta ævi sinnar í eltingarleik við þann silfraða í Laxá í Aðaldal. Báðir hafa þeir fylgt veiðimönnum um áratugaskeið og marga fjöruna sopið og ölduna stigið á bökkum Laxár.
Við þökkum Veiðitorg.is og Avis bílaleigu sérstaklega fyrir að gera okkur kleift að leggja land undir fót og hitta þessa höfðingja.
Njótið því við þið vitið þetta
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FlugucastiðBy Tight Lines

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

12 ratings