Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.
Tónlist eftir Emmerich Kálman og Franz Léhar.
Leikin eru nokkur lög eftir óperettuhöfundana Emmerich Kálman og Franz Léhar. Meðal flytjendar eru Örvar Kristjánsson, Grétar Örvarsson, Karlakórinn Vísir, Svanhildur Sveinbjörnsdóttir og Guðmundur Sigurðsson ásamt Skagfirsku söngsveitinni, Fjórtán Fóstbræður, Gerðubergskórinn, Szymon Kuran og Reynir Jónasson, Tígulkvartettinn, Ragnar Bjarnason og Sigrún Hjálmtýsdóttir, Sigurður Ólafsson og Bjarni Lárentíusson og Njáll Þorgeirsson.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.