
Sign up to save your podcasts
Or


Í þessum þætti fjöllum við um kennslustofuna sem áfanginn var mestu kenndur í vorið 2020, Framtíðastofuna, sem var hönnuð af nemendum. Viðmælandi okkar er Hlín Ólafsdóttir, en hún kenndi hönnunarnámskeiðið þar sem nemendur hönnuðu stofuna. Hlín er grafískur hönnuður og kennari, hún hefur kennt víða á svo til öllum skólastigum og fílar fantasíur, fjallgöngur og ferðalög. Hún er kattaunnandi og ekur um stræti borgarinnar á Skoda. Stefið í upphafi og enda þáttarins er úr útgáfu Mosa frænda á klassíku lagi hljómsveitarinnar Vonbrigði, Ó Reykjavík.
By Ármann HalldórssonÍ þessum þætti fjöllum við um kennslustofuna sem áfanginn var mestu kenndur í vorið 2020, Framtíðastofuna, sem var hönnuð af nemendum. Viðmælandi okkar er Hlín Ólafsdóttir, en hún kenndi hönnunarnámskeiðið þar sem nemendur hönnuðu stofuna. Hlín er grafískur hönnuður og kennari, hún hefur kennt víða á svo til öllum skólastigum og fílar fantasíur, fjallgöngur og ferðalög. Hún er kattaunnandi og ekur um stræti borgarinnar á Skoda. Stefið í upphafi og enda þáttarins er úr útgáfu Mosa frænda á klassíku lagi hljómsveitarinnar Vonbrigði, Ó Reykjavík.