Harry Potter í Versló

Framtíðarstofan - á göngum Hogwarts


Listen Later

Í þessum þætti fjöllum við um kennslustofuna sem áfanginn var mestu kenndur í vorið 2020, Framtíðastofuna, sem var hönnuð af nemendum. Viðmælandi okkar er Hlín Ólafsdóttir, en hún kenndi hönnunarnámskeiðið þar sem nemendur hönnuðu stofuna. Hlín er grafískur hönnuður og kennari, hún hefur kennt víða á svo til öllum skólastigum og fílar fantasíur, fjallgöngur og ferðalög. Hún er kattaunnandi og ekur um stræti borgarinnar á Skoda. Stefið í upphafi og enda þáttarins er úr útgáfu Mosa frænda á klassíku lagi hljómsveitarinnar Vonbrigði, Ó Reykjavík.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Harry Potter í VerslóBy Ármann Halldórsson