Tíminn líður og allt í einu er bara vika farin og við vitum ekki neitt. Enginn þáttur síðast, og svo stuttur þáttur núna. Mikið í gangi og í mörg horn að líta. Þannig að nú tökum við Hanna Katrín bara aftur smá spjall. Það er alveg kósý líka. En næsta fimmtudag kemur viðmælandi, sem er ekkert lítið geggjaður.