
Sign up to save your podcasts
Or
Blackrock, stærsti eignastýringaraðili í heimi, hefur sótt um að stofna Bitcoin kauphallarsjóð. Tveir aðrir eignastýringaraðilar hafa nú gert slíkt hið sama. Hvað nákvæmlega er kauphallarsjóður og hvaða áhrif hafa slíkir sjóðir á verðhegðun í sögulegu samhengi? Um þetta og fleira er fjallað í fréttahorni dagsins.
Blackrock, stærsti eignastýringaraðili í heimi, hefur sótt um að stofna Bitcoin kauphallarsjóð. Tveir aðrir eignastýringaraðilar hafa nú gert slíkt hið sama. Hvað nákvæmlega er kauphallarsjóður og hvaða áhrif hafa slíkir sjóðir á verðhegðun í sögulegu samhengi? Um þetta og fleira er fjallað í fréttahorni dagsins.