Hlaðvarp Myntkaupa

Fréttahornið: Grundvallardómur kveðinn upp í New York. XRP ekki verðbréf. Hvað um aðrar rafmyntir?


Listen Later

Hinn 15. júlí síðastliðinn féll tímamótadómur í máli SEC gegn Ripple. Dómarinn komst að þeirri niðurstöðu að ekki bæri að líta á XRP sem verðbréf. Rafmyntamarkaðir hækkuðu verulega við tíðindin enda vonir bundnar við það að niðurstaðan verði heimfærð yfir á aðrar rafmyntir. Einnig er stuttlega vikið að efnahagsmálum almennt, verðbólgu og stýrivöxtum í Bandaríkjunum og fleira.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp MyntkaupaBy Myntkaup