Návígi

Freyr Árnason (S02/E07)


Listen Later

NÁVÍGI (S02/E07) Freyr Árnason 


Sjötti þáttur af Návígi er kominn í loftið.  

Freyr Árnason fer fyrir framleiðslufyrirtækinu Obbosí ehf sem hefur klippt og séð um eftirvinnsluna á stóru seríum Stöðvar 2 Sport (Sýn) síðastliðin ár.  Freyr er einnig hægri hönd Emmsjé Gauta til margra ára og komið m.a. að Julevenner jólasýningu hans.  Knattspyrnulið FH er það lið sem gerir bestu myndböndin fyrir samfélagsmiðla og þar er Freyr sem fer fyrir öflugu teymi sem framleiðir þau.  

Meðal efnis:

  • Hugmyndin á bakvið góðgerðartreyju FH sem hefur slegið í gegn. 
  • Steve Dagskrá í sjónvarpi. 
  • 13 tónleikar á 13 dögum. Tónleikaferð Emmsjé Gauta árið 2018. 
  • Sjónvarpsþáttaraðir sem hann framleiddi fyrir FH 2018-2020. 
  • Hvað gerði Pavel Ermolinski fyrir Jón Arnór sjónvarpsþættina ?
  • Hvað eru næstu verkefni sem hann er að vinna að ?
  • Þetta og margt margt fleira.


    Samstarfsaðilar Návígi eru:
    N1 - ASKJA - LANDSBANKINN - IKEA

    ...more
    View all episodesView all episodes
    Download on the App Store

    NávígiBy navigi