
Sign up to save your podcasts
Or


Marglyttan og ansjósan brjótast út úr heilaþokunni hressari enn nokkru sinni fyrr, enda er afmælismánuður Frú Barnaby genginn í garð. Hátíðarhöld eru margvísleg, en þau hefjast á einkaþotuflugi. Fyrsti áfangastaður er húðflúrstofa, annar er heimili Kardashian fjölskyldunnar en ferðinni lýkur með lúxuslúr meðan vinir og vandamenn reiða fram veitingar.
By frubarnaby5
11 ratings
Marglyttan og ansjósan brjótast út úr heilaþokunni hressari enn nokkru sinni fyrr, enda er afmælismánuður Frú Barnaby genginn í garð. Hátíðarhöld eru margvísleg, en þau hefjast á einkaþotuflugi. Fyrsti áfangastaður er húðflúrstofa, annar er heimili Kardashian fjölskyldunnar en ferðinni lýkur með lúxuslúr meðan vinir og vandamenn reiða fram veitingar.