Frú Barnaby - Hlaðvarp Lóu og Móu

Frú Barnaby: S5E5 - Húðflúrs húllumhæ


Listen Later

Marglyttan og ansjósan brjótast út úr heilaþokunni hressari enn nokkru sinni fyrr, enda er afmælismánuður Frú Barnaby genginn í garð. Hátíðarhöld eru margvísleg, en þau hefjast á einkaþotuflugi. Fyrsti áfangastaður er húðflúrstofa, annar er heimili Kardashian fjölskyldunnar en ferðinni lýkur með lúxuslúr meðan vinir og vandamenn reiða fram veitingar.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Frú Barnaby - Hlaðvarp Lóu og MóuBy frubarnaby

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings