Frú Barnaby - Hlaðvarp Lóu og Móu

Frú Barnaby: S5E6 - Beðmál í Borgartúni


Listen Later

Þá er komið að því! Stöllurnar sívinsælu láta loks í sér heyra eftir annasamar vikur. Afmælishátíðarhöld, vídeókvöld og hámhorf hafa verið í forgangi. En nú er danskortið autt og þær Móa og Lóa gefa sér tíma til að skeggræða þetta alltsaman fyrir ykkur til að njóta. Díönuhornið er í forgrunni í þessum þætti en einnig taka þær fyrir Borgartúnsþættina geysivinsælu og svo fá garðyrkjugullfræin og galdrabaunirnar að fljúga inn á milli. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Frú Barnaby - Hlaðvarp Lóu og MóuBy frubarnaby

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings