Í dag er fjölskylduslagur í Hljómboxinu! Bræðurnir Árni Stefán og Jóhann Vikar hafa skipt á milli sín foreldrum og keppa á móti hvor öðrum í Hljómboxinu. Hver er tapsárastur í fjölskyldunni? Eru leyndir hæfileikar sem gætu komið sér vel? Hver er sturtusöngvarinn á heimilinu?
Keppendur:
Árni Stefán Bergmann (Stjarnan)
Þórhallur Bergmann (Stjarnan)
Jóhann Vikar Bergmann (Fuglahlátur)
Védís Hervör Árnadóttir (Fuglahlátur)
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
Leikarar og sturtusöngvarar: Rúnar Freyr Gíslason, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Karl Pálsson
Hljóðvinnsla: Georg Magnússon