Hlaðvarp Myntkaupa

Fundur í Hvíta húsinu með helstu leiðtogum rafmyntageirans - Ætla Bandaríkin að fjárfesta í öðrum rafmyntum en Bitcoin?


Listen Later

Miklar verðsveiflur einkenndu rafmyntamarkaðinn vikuna sem er að líða. Donald Trump ýjaði að því á Truth Social að Bandaríkin ætli sér að fjárfesta í öðrum rafmyntum en Bitcoin, mögulega XRP, SOL og ADA. Þá er mikil spenna á markaðnum vegna fundar í Hvíta húsinu þar sem Donald Trump og áhrifamenn ríkisstjórnar Bandaríkjanna funda með áhrifafólki rafmyntaiðnaðarins. Kjartan og Björn ræða sín á milli hvaða ályktanir megi draga af þessu.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp MyntkaupaBy Myntkaup