Lélega Fantasy Podcastið

Gameweek 10 - Þú varst Jesú allan tímann


Listen Later

Risaumferð að baki. Gummarnir eru í sjöunda himni eftir að hafa sett fyrirliðabandið á Salah meðan Pálmi situr eftir með buxurnar í hnút. Strákarnir velta fyrir sér hver sé myndarlegasti leikmaðurinn og hvort Ole Gunnar Gollrir eigi ekki bara að skriða inní norska hellinn sinn.


Fylgdu okkur á Instagram (@lelegafantasy) og taktu þátt í Fantasy-deild Lélega Fantasy podcastsins! Kóðinn er: 7gade1 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Lélega Fantasy PodcastiðBy Útvarp 101