Lélega Fantasy Podcastið

Gameweek 12 - Bandið á Tillemann ;)


Listen Later

Gummi Fel er númer 24 á Íslandi. Lélega Fantasy podcastið hefur orðið að því sem við lofuðum okkur að verða aldrei, gott fantasy podcast. Við fögnum því með því að fara í ríða, drepa, giftast með framherjana okkar og velta því fyrir okkur hverja okkur langar mest að kyssa í ensku deildinni. Stóra spurningin er samt hvort þetta sé allt saman heppni eða er hægt að vera raunverulega góður í Fantasy?


Fylgdu okkur á Instagram (@lelegafantasy) og taktu þátt í Fantasy-deild Lélega Fantasy podcastsins! Kóðinn er: 7gade1 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Lélega Fantasy PodcastiðBy Útvarp 101