Lélega Fantasy Podcastið

Gameweek 13 - Tveir kúkar í tré


Listen Later

WARNING: Gæsahúð coming up! Glænýtt gæsahúðar-þemalag er frumflutt í þætti dagsins! En það er ekki eina gæsarhúðaraugnablikið, því við fengum að upplifa alvöru kraftaverk í þættinum. Strákarnir reyna að velja ofurkrafta, þar sem Geinar leitar að stöðugum loopholes í reglunum. Framtíð ruggustólsins er til umfjöllunar og strákarnir sýna enn á ný vanþekkingu sína á knattspyrnu.


Fylgdu okkur á Instagram (@lelegafantasy) og taktu þátt í Fantasy-deild Lélega Fantasy podcastsins! Kóðinn er: 7gade1 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Lélega Fantasy PodcastiðBy Útvarp 101