Lélega Fantasy Podcastið

Gameweek 16 - Bandið beint á Skyrgám


Listen Later

Strákarnir áttu erfiða viku. Allir sökka og lífið hefur misst lit sinn. Skammdegið heltekur bæði sálarlíf drengjanna þriggja og líka Fantasy liðin þeirra. Desember er tilfinningasprengja mánaðanna og það er stutt milli hæða og lægða. Hvað skal gera? Er Geinar virkilega að fara að hætta? Hefur Gummi Fel missti flugið? Er Pálmi bara alltaf Hr. Miðja? Þessum spurningum ásamt spurningum hlustenda verður svarað í nýjasta þætti af Lélega Fantasy Podcastinu.


Fylgdu okkur á Instagram (@lelegafantasy) og taktu þátt í Fantasy-deild Lélega Fantasy podcastsins! Kóðinn er: 7gade1 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Lélega Fantasy PodcastiðBy Útvarp 101