Lélega Fantasy Podcastið

Gameweek 9 - Geinar Geimgengill


Listen Later

Uppstokkunarspjaldið sprakk í andlitið á keisaranum, öðru nafni Gulla Femm. Riðar veldið til falls eða mun það slá til baka? Leiðtogi andspyrnuhreyfingarinnar, Geinar geimgengill, hrósar happi en getur hið góða raunverulega sigrað?

Í þætti vikunnar er rætt um Avril Lavigne, ljótustu búningana í deildinni og möguleikann á því að kúkandi belja verði besti Fantasy spilari í heimi. 


Fylgdu okkur á Instagram (@lelegafantasy) og taktu þátt í Fantasy-deild Lélega Fantasy podcastsins! Kóðinn er: 7gade1 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Lélega Fantasy PodcastiðBy Útvarp 101