NÁVÍGI (S02/E06) Garðar Örn & Siggi Már
Garðar Örn Arnarson og Sigurður Már Davíðsson eru reyndasta teymi landsins að búa til íþróttaheimilda seríur. Þeir eru í viðtali hjá Gulla Jóns og draga ekkert undan í lengsta þætti seríunnar til þessa .
- Hvað réð úrslitum að Arnar Gull samþykkti að gera sjónvarpsþáttaröð um Víkingsliðið árið 2021
- Hver var hugmyndin á bakvið Körfuboltakvöld og afhverju virkaði hann strax í byrjun.
Þetta og margt margt fleira.
N1 - ASKJA - LANDSBANKINN - IKEA