Hljómboxið

Geitamjólk mætir Rósu og mölurunum


Listen Later

Í dag munu bræður berjast í Hljómboxinu. Það eru þeir Jökull og Kári sem fara í sitthvort liðið með foreldrum sínum Hildi Völu og Jóni. Við heyrum ýmis skemmtileg brot úr kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, sturtusöngvarinn syngur fyrir okkur vel valin lög, við heyrum orð borin fram aftur á bak, reynum að greina hvaða hljóðfæri er verið að spila á svo eitthvað sé nefnt.
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
Hugmynd og höfundur leiksins: Sindri Bergmann
Leikarar: Hera Ólafsdóttir, Karl Pálsson og Rúnar Freyr Gíslason
Hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson
Keppendur:
Jökull Jónsson (Geitamjólk)
Hildur Vala Einarsdóttir (Geitamjólk)
Kári Kolbeinn Jónsson (Rósa og malararnir)
Jón Ólafsson (Rósa og malararnir)
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HljómboxiðBy RÚV