
Sign up to save your podcasts
Or


Nýjasti gestur Hampkastsins er Georg Heiðar Ómarsson. Georg starfaði við vöruþróun og markaðsstjórn í íslensku lyfjafyrirtæki í rúman áratug. Á þeim tíma tók hann þátt í að koma um 100 nýjum lyfjum á markað og flest þeirra samheitarlyf.
Í þessum þætti fóru Georg og Gunnar yfir stöðu ópíóða á Íslandi og möguleikanum sem felst í að skipta honum að mestu leiti út með lögleiðingu lyfjahamps í lækningaskyni. Magnaður þáttur sem engin ætti að láta fram hjá sér fara.
By HampfelagidNýjasti gestur Hampkastsins er Georg Heiðar Ómarsson. Georg starfaði við vöruþróun og markaðsstjórn í íslensku lyfjafyrirtæki í rúman áratug. Á þeim tíma tók hann þátt í að koma um 100 nýjum lyfjum á markað og flest þeirra samheitarlyf.
Í þessum þætti fóru Georg og Gunnar yfir stöðu ópíóða á Íslandi og möguleikanum sem felst í að skipta honum að mestu leiti út með lögleiðingu lyfjahamps í lækningaskyni. Magnaður þáttur sem engin ætti að láta fram hjá sér fara.