Mennska

"Gerðu það sem hjartað þitt segir" - Birna Rún Eiríksdóttir


Listen Later

Birna Rún er manneskja með marga hatta og hún er alveg svakalega góð í öllu sem hún tekur sér fyrir hendur. Sem leikkona hefur hún sést á skjám landsmanna í fjölda ára og hlaut Edduna á sínum tíma fyrir Rétt. Hún hefur leikið mikið á sviði og flæddi lífrænt inn í það að verða mjög vinsæl á tiktok og instagram. Svo er hún uppistandari, veislustjóri og er nú að stíga sín fyrstu skref sem leikstjóri í gamanþáttaseríunin Flamingo Bar sem sýndur er á Stöð 2.

í þættinum ræðum við bransann, lífið, kynlífið, börnin, hundana, að stíga inn í sjálfa sig, hræðslu okkar beggja við stöðnun og hvernig við getum gefið okkur sjálfum heimild til að vera við sjálf. Þetta er svo skemmtilegt og heiðarlegt spjall. Ég elskaði hverja mínútu.

Birna á instagram: birnaruneiriks

----

Bjarni Snæbjörnsson heldur úti hlaðvarpinu Mennsku

Hægt er að nálgast nýjustu bók Bjarna, sem heitir heitir einnig Mennska í næstu bókabúð.

www.bjarnisnae.com 

Instagram: bjarni.snaebjornsson

Facebook: https://www.facebook.com/bjarniactor 

Tónlist: Axel Ingi Árnason

Grafísk hönnun og bókakápa Emilía Ragnarsdóttir


...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

MennskaBy Bjarni Snæbjörnsson