Í þessum þætti förum við stuttlega yfir algenga spurningu sem heyrist þegar fólk er að spá í hvort það, eða börn þeirra, ætti að byrja á kassagítar eða rafmagnsgítar. Ég hef heyrt marga foreldra fullyrða við börn sín að þau þurfi fyrst að spila á kassagítar í 2-3 áður en þau fái að spila á rafmagnsgítar. Persónulega tel ég það ranga nálgun, eins og ég fer yfir í þessum þætti.
Umsjón með þættinum er Bent Marinósson. Ef þú ert með gítartengda spurningu, endilega sendu okkur hana á instagram eða í gegnum facebook síðuna og við gerum okkar besta til að svara um hæl.
Endilega fylgið okkur á samfélagsmiðlum, þú finnur okkur á eftirtöldum stöðum:
Instagram: https://www.instagram.com/gitarskolinn.is/
https://www.facebook.com/gitarskolinn/
Heimasíða okkar er https://gitarskolinn.is/