
Sign up to save your podcasts
Or


Heilagur draugur Maximusar! Það er komið framhald af stórmyndinni og jafnvel Óskarsmyndinni Gladiator frá árinu 2000. Lengi vel hefur verið hvíslað um að vaða í framlenginguna en Ridley Scott stóðst á endanum ekki freistinguna og tjaldar heilmiklu til með Gladiator II.
Bíófíklarnir Kjartan og Tómas fengu til sín Atla Sigurjónsson kvikmyndagerðarmann til að ræða fyrri myndina, seinni myndina, nashyrninga, hákarla, ruglið í Rómarborg á tímum þessum og að sjálfsögðu Saló.
Jafnvel Space Buddies…
Ykkur skal vera skemmt!
Efnisyfirlit:
00:00 - Hvað er Ridley Scott-mynd?
13:50 - Tengsl allra við Gladiator
20:31 - Þá er það Gladiator II
24:11 - ‘Væntingar’ Atla og deilt um Denzel
30:01 - Aðeins um hákarlana
32:20 - Kjartan rýkur beint í spoilerana
36:00 - Dondus og skúrkarnir
42:06 - “Við þurftum þess ekki neitt”
46:50 - Róm í ruglinu
50:12 - Saló eða Space Buddies?
52:33 - Aftur að Scott…
58:52 - Harrison Ford (?) og nashyrningurinn
By Bíófíklar HlaðvarpHeilagur draugur Maximusar! Það er komið framhald af stórmyndinni og jafnvel Óskarsmyndinni Gladiator frá árinu 2000. Lengi vel hefur verið hvíslað um að vaða í framlenginguna en Ridley Scott stóðst á endanum ekki freistinguna og tjaldar heilmiklu til með Gladiator II.
Bíófíklarnir Kjartan og Tómas fengu til sín Atla Sigurjónsson kvikmyndagerðarmann til að ræða fyrri myndina, seinni myndina, nashyrninga, hákarla, ruglið í Rómarborg á tímum þessum og að sjálfsögðu Saló.
Jafnvel Space Buddies…
Ykkur skal vera skemmt!
Efnisyfirlit:
00:00 - Hvað er Ridley Scott-mynd?
13:50 - Tengsl allra við Gladiator
20:31 - Þá er það Gladiator II
24:11 - ‘Væntingar’ Atla og deilt um Denzel
30:01 - Aðeins um hákarlana
32:20 - Kjartan rýkur beint í spoilerana
36:00 - Dondus og skúrkarnir
42:06 - “Við þurftum þess ekki neitt”
46:50 - Róm í ruglinu
50:12 - Saló eða Space Buddies?
52:33 - Aftur að Scott…
58:52 - Harrison Ford (?) og nashyrningurinn