Þáttur 3.
þungaviktar bræðurnir Matthías Finns og Árni Rúnar JR mættu ásamt Jónasi Ými. Farið var yfir viðburði sem FH Mafían hélt mikið fyrir leiki á árunum 2005 til 2009. Rætt um ferðina til Færeyja og leiga á flestum limmum landsins. Margt annað krassandi og auðvitað rætt um gengi liðsins.
Stjórnendur: Jónas Ýmir Jónasson, Matthías Finns, Árni Rúnar JR og Steinþór Kristinsson