Gullkastið

Gullkastið – 90 mínútur plús uppbótartími!


Listen Later

Fótboltaleikur er 90 mínútur plús uppbótartími, blessunarlega! Liverpool er búið að klára fimm leiki í röð með sigurmarki á lokamínútunum. Þrír af þeim reyndar eftir að hafa hent frá sér 2-0 forystu. Tveir afar ólíkir leikir í þessari viku og alvöru stórleikur framundan um helgina.

Stjórnandi: Einar Matthías

Viðmælendur: SSteinn og Óli Haukur

Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.

MP3: Þáttur 535

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

GullkastiðBy Kop.is