Lokaþáttur ársins og þáttur númer 550 af Gullkastinu, geri aðrir betur.
Hlóðum í uppgjör á afar sveiflukenndu og áhugaverðu ári og spáðum aðeins í spilin fyrir nýtt ár.
Þrjú stig á Anfield gegn botnliði Wolves og tveir deildarleikir framundan í þessari viku, Leeds á nýársdag og Fulham úti á sunnudaginn.
Ögurverks liðið var klárað og Fagmaðurinn í boði Deloitte að sjálfsögðu á sínum stað.
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi
Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti:
Gull Áfengislaus / Verdi Travel / Delottie / Ögurverk ehf / Happatreyjur.is