Gullkastið

Gullkastið – Blóðug Rauð Jól


Listen Later

Sigur á Spurs í London í lokaleiknum fyrir Jól þannig að jólin verða sannarlega rauð en blóðugur var hann blessaður leikurinn.

Spáum í því helsta í slúðrinu enda ljóst að Liverpool bara verður eitthvað að láta til sín taka í janúarglugganum.
Úlfarnir mæta svo á Anfield milli jóla og nýárs, reynum að púsla saman Liverpool liði í þeim leik.

Stjórnandi: Einar Matthías

Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti:

Gull Áfengislaus / Verdi Travel / Delottie / Ögurverk ehf / Happatreyjur.is

MP3: Þáttur 549

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

GullkastiðBy Kop.is