Gullkastið

Gullkastið – Endurtekið efni


Listen Later

Jafnteflis tap á Old Trafford og svekkjandi helgi í boltanum en sigur í miðri viku.

Amorim að nálagst Anfield? Fréttir vikunnar og nýtt Ögurverk lið aldarinnar.
Næst hjá Liverpool eru tveir leikir á Anfield.

Stjórnandi: Einar Matthías

Viðmælendur: Óli Haukur og SSteinn

Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.


Egils GullHúsasmiðjan / Verdi Travel Jói ÚtherjiÖgurverk ehf / Done

MP3: Þáttur 470

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

GullkastiðBy Kop.is