
Sign up to save your podcasts
Or


Þrír leikir á rúmlega viku sem skiluðu öðru hræðilegu tapi á Anfield, fyrsta úti sigrinum í 77 daga og svo ákaflega ósannfærandi jafntefli gegn nýliðum Sunderland á Anfield þar sem á köflum var erfitt að greina hvort liðið væri á heimavelli. Spilamennska Liverpool liðsins er lítið sem ekkert að batna og frekar en trúin á verkefnið, hvorki innan sem utan vallar.
Arne Slot er næst líklegastur allra stjóra í deildinni til að verða rekinn næst, aðeins Daniel Farke er líklegri og þeir mætast einmitt um helgina
Stjórnandi: Einar Matthías
Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti og bjóðum Happatreyjur velkomna til leiks á ný en þeir verða með okkur núna út árið, Happatreyjur.is er alveg tilvalin jólagjöf.
Gull Áfengislaus / Verdi Travel / Delottie / Ögurverk ehf
MP3: Þáttur 546
By Kop.isÞrír leikir á rúmlega viku sem skiluðu öðru hræðilegu tapi á Anfield, fyrsta úti sigrinum í 77 daga og svo ákaflega ósannfærandi jafntefli gegn nýliðum Sunderland á Anfield þar sem á köflum var erfitt að greina hvort liðið væri á heimavelli. Spilamennska Liverpool liðsins er lítið sem ekkert að batna og frekar en trúin á verkefnið, hvorki innan sem utan vallar.
Arne Slot er næst líklegastur allra stjóra í deildinni til að verða rekinn næst, aðeins Daniel Farke er líklegri og þeir mætast einmitt um helgina
Stjórnandi: Einar Matthías
Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti og bjóðum Happatreyjur velkomna til leiks á ný en þeir verða með okkur núna út árið, Happatreyjur.is er alveg tilvalin jólagjöf.
Gull Áfengislaus / Verdi Travel / Delottie / Ögurverk ehf
MP3: Þáttur 546