Gullkastið

Gullkastið – Klopp Tíminn Á Enda


Listen Later

Tímabilinu er lokið og Liverpool formlega búið að kveðja Jurgen Klopp, Takk fyrir okkur Jurgen!

Gerum upp tímabilið bæði hjá Liverpool og almennt og horfum til framtíðar.

Stjórnandi: Einar Matthías

Viðmælendur: SSteinn og Maggi

Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.


Egils GullHúsasmiðjan / Verdi Travel Jói ÚtherjiÖgurverk ehf / Done

MP3: Þáttur 475

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

GullkastiðBy Kop.is