
Sign up to save your podcasts
Or
Það er komið (Staðfest) á Englandsmeistaratitilinn og tilfinningin er vægast sagt frábær. Meistarar á Anfield og samt eru fjórar umferðir eftir. Liverpool hafa einfaldlega verið langbestir í vetur sama hvað hávær hópur stuðningsmanna annarra liða hefur grenjað. Loksins fá leikmenn og stuðningsmenn að fagna almennilega saman og líklega er veislan bara rétt að byrja. Stöðutaflan í deildinni er eins og listaverk sem rétt væri að ramma inn og hengja upp á vegg.
Njótum kæru vinir og til hamingju með titilinn. Þessi er eins sætur og þeir verða.
Liverpool FC. Premier League champions. pic.twitter.com/2Si4xSSsIq
— Liverpool FC (@LFC) April 27, 2025
Stjórnandi: Einar Matthías
Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.
MP3: Þáttur 519
Það er komið (Staðfest) á Englandsmeistaratitilinn og tilfinningin er vægast sagt frábær. Meistarar á Anfield og samt eru fjórar umferðir eftir. Liverpool hafa einfaldlega verið langbestir í vetur sama hvað hávær hópur stuðningsmanna annarra liða hefur grenjað. Loksins fá leikmenn og stuðningsmenn að fagna almennilega saman og líklega er veislan bara rétt að byrja. Stöðutaflan í deildinni er eins og listaverk sem rétt væri að ramma inn og hengja upp á vegg.
Njótum kæru vinir og til hamingju með titilinn. Þessi er eins sætur og þeir verða.
Liverpool FC. Premier League champions. pic.twitter.com/2Si4xSSsIq
— Liverpool FC (@LFC) April 27, 2025
Stjórnandi: Einar Matthías
Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.
MP3: Þáttur 519