Það var boðið upp á rokk og ról gegn Arsenal en það var auðvitað bara upphitun fyrir aðra og stærri tónleika gegn Man City. Biðjumst velvirðingar á slæmu sambandi við Magga, hann var staddur í Stockport og þeir eru bara nýkomnir með internetið. 00:00 – Intro – Maggi í Liverpool og jólagjöf frá Wolves 06:35 – Liverpool vann desember 10:35 – Arsenal 29:45 – Janúarglugginn – Coutinho og Stjáni Pulicic 38:15 – Guardiola og Klopp í bullandi sálfræði 43:10 – Stærsti leikur í sögu Liverpool? 47:30 – Samanburður á liðunum Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: Maggi og SSteinn MP3: Þáttur 221 Meira