Gullkastið

Gullkastið – Skrautlegur sigur og Arsenal umræða


Listen Later

Crystal Palace gerði sitt allra besta til að eyðileggja partýið og þyrfti hin heilaga þrenning í framlínu Liverpool að bjarga félögum sínum í vörninni til að landa öllum þremur stigunum. Toppbaráttan er því áfram í algleymingi en baráttan um síðasta Meistaradeildarsætið er ennþá jafnari og vert að skoða betur á þessum tímapunkti. Einar Guðnason stuðningsmaður Arsenal var með okkur að þessu sinni hress eftir góðan sigur í Lundúnaslag helgarinnar. 00:00 – 2013/14 style sigur á Crystal Palace 28:45 – Einar Guðna um Arsenal 01:04:20 – Hvaða lið nær 4.sætinu Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: SSteinn og Einar Guðnason stuðningsmaður Arsenal og yfirþjálfari hjá Víkingi (Reykjavík). MP3: Þáttur 224 Meira
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

GullkastiðBy Kop.is