Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Gúmmelað á gúmmelað ofan


Listen Later

Tónlistin var fjölbreytt en meðal annars heyrðum við lag sem kallast Up The Ladder To The Roof í flutningi The Nylons sem skyldi ekki rugla saman við Nylon flokkinn íslenska. Upprunaleg útgáfa lagsins með Supremes fékk líka að heyrast, svona til samanburðar. Lög úr söngleiknum Gretti ómuðu og Aretha Franklin fór óblíðum en þó góðum höndum um Eleanor Rigby.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Sunnudagsmorgunn með Jóni ÓlafssyniBy RÚV