Eigin Konur

Gunnar Karl Ólafsson


Listen Later

Gunnar Karl er sérfræðingur á kjarasviði hjá stéttarfélaginu Báran. Hann hefur verið virkur í umræðunni og skrifar einnig greinar inni á Vísi. Gunnar var búsettur í Berlín þegar honum var byrlað og beitt kynferðisofbeldi. Hann hefur sýnt alveg ótrúlegan kraft í umræðunni og hvernig hann vann úr áfallinu. Við ræðum um gerendameðvirkni, afneitun og þöggun sem hefur verið afgerandi í umræðunni. Eftirmálar kynferðisofbeldis eru erfiðir, en þolendur eru þrettán sinnum líklegri til að reyna sjálfsvíg en þeir sem hafa ekki lent í kynferðisofbeldi. Þolendur ofbeldis skulda gerendum sínum ekki neitt og yfirleitt er þolendum alveg sama hvort gerendur upplifi einhverskonar "útskúfun" eða fái ekki vinnu. Þolendur ofbeldis hafa flosnað upp úr vinnu, eytt mörg hundruð þúsund krónum í sjálfsvinnu og yfirleitt misst miklu meira en gerendur hafa nokkurtíman misst.   

Þátturinn er í boði:    

https://omnom.is/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Eigin KonurBy Edda Falak

  • 3.5
  • 3.5
  • 3.5
  • 3.5
  • 3.5

3.5

10 ratings