Hlaðvarp Myntkaupa

Halldór Armand, rithöfundur ræðir nýútgefna bók sína, Mikilvægt rusl.


Listen Later

Í þessum þætti ræða Halldór og Kjartan saman um bókina Mikilvægt rusl, sem er stórskemmtileg kómedía með Bitcoin ívafi og líklega fyrsta bókin á íslenskum markaði sem hægt er að kaupa fyrir Bitcoin. Einnig ræða þeir félagar um vegferð Halldórs sem rithöfundar og hvernig það kom til að hann varð hugfanginn af Bitcoin.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp MyntkaupaBy Myntkaup