Hlaðvarp Krabbameinsfélagsins

Hamingjan á erfiðum tímum


Listen Later

Í þessum fyrsta þætti Hlaðvarps Krabbameinsfélagsins ætlum við að fjalla um hamingjuna á erfiðum tímum. Það getur verið erfitt að fara í gegnum hátíðarnar eftir að hafa misst einhvern nákominn, greinst með sjúkdóm eða gengið í gegnum önnur áföll. Anna Lóa Ólafsdóttir, sérfræðingur og atvinnutengill hjá Virk, spjallar við Sigríði Sólan, en hún er einnig með diploma í sálgæslu og heldur fyrirlestra og skrifar pistla um hamingjuna á Hamingjuhorninu.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp KrabbameinsfélagsinsBy Krabbameinsfélagið


More shows like Hlaðvarp Krabbameinsfélagsins

View all
Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur by RÚV

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners