
Sign up to save your podcasts
Or


Í þætti dagsins fórum við yfir 8.umferð karla og kvenna þar sem við tilnefnum þá leikmenn sem koma til greina sem BK leikmaður umferðarinnar í báðum deildum. Þá ræddum við aðeins um okkar sýn á vistaskipti Björgvins Páls Gústavssonar yfir til Vals í sumar og tókum smá umræðu um metnað félagar í umgjörð um liðin sín.
By Handboltinn okkarÍ þætti dagsins fórum við yfir 8.umferð karla og kvenna þar sem við tilnefnum þá leikmenn sem koma til greina sem BK leikmaður umferðarinnar í báðum deildum. Þá ræddum við aðeins um okkar sýn á vistaskipti Björgvins Páls Gústavssonar yfir til Vals í sumar og tókum smá umræðu um metnað félagar í umgjörð um liðin sín.