
Sign up to save your podcasts
Or


44.þátturinn af Handboltinn okkar er kominn í loftið en að þessu sinni er Jóhannes Lange vant við látinn við endurnýjun á húsnæði og átti því ekki heimagengt en í hans stað kom Arnar Gunnarsson þjálfari Neistans í Færeyjum Þeir Gestur og Arnar fóru yfir gang mála í 15.umferð í Olísdeild karla þar sem þeir voru á því að léleg taktík hjá valsmönnum hafi orðið þeim að falli í leik þeirra gegn ÍBV. Þá fóru þeir aðeins inná brottrekstur Basta frá Fram sem og þeir kíktu á mál Vængja Júpíters sem verður að segjast að sé hið undarlegasta mál.
By Handboltinn okkar44.þátturinn af Handboltinn okkar er kominn í loftið en að þessu sinni er Jóhannes Lange vant við látinn við endurnýjun á húsnæði og átti því ekki heimagengt en í hans stað kom Arnar Gunnarsson þjálfari Neistans í Færeyjum Þeir Gestur og Arnar fóru yfir gang mála í 15.umferð í Olísdeild karla þar sem þeir voru á því að léleg taktík hjá valsmönnum hafi orðið þeim að falli í leik þeirra gegn ÍBV. Þá fóru þeir aðeins inná brottrekstur Basta frá Fram sem og þeir kíktu á mál Vængja Júpíters sem verður að segjast að sé hið undarlegasta mál.