
Sign up to save your podcasts
Or


Í þættinum í dag fengum við íþróttafréttamanninn og fyrrum landsliðsmann í handknattleik, Einar Örn Jónsson til okkar í heimsókn. Við spjölluðum við hann um EM kvenna sem er nú í fullum gangi ásamt því að við fengum hann til þess að setja saman lið með bestu samherjum sínum í félagsliði hins vegar og landsliði annars vegar.
By Handboltinn okkarÍ þættinum í dag fengum við íþróttafréttamanninn og fyrrum landsliðsmann í handknattleik, Einar Örn Jónsson til okkar í heimsókn. Við spjölluðum við hann um EM kvenna sem er nú í fullum gangi ásamt því að við fengum hann til þess að setja saman lið með bestu samherjum sínum í félagsliði hins vegar og landsliði annars vegar.