Handboltinn okkar

Handboltinn okkar - Gunni Magg spjallaði um Aftureldingu og landsliðið og Jonni Magg spjallar um KA


Listen Later

Í þætti dagsins var Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar í spjalli um stöðuna á liðinu sínu sem og við spurðum hann aðeins útí landsliðið og í seinni hlutanum var Jónatan Magnússon þjálfari KA á línunni í spjalli um stöðuna á KA.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Handboltinn okkarBy Handboltinn okkar