
Sign up to save your podcasts
Or


Í þætti dagsins héldum við áfram að fara yfir stöðuna hjá liðunum í Olísdeild kvenna og að þessu sinni komu fulltrúar frá Val og Fram. Ágúst Jóhannsson og Mariam Eradze komu frá Val og þá komu þær Steinunn Björnsdóttir og Ragnheiður Júlíusdóttir frá Fram.
By Handboltinn okkarÍ þætti dagsins héldum við áfram að fara yfir stöðuna hjá liðunum í Olísdeild kvenna og að þessu sinni komu fulltrúar frá Val og Fram. Ágúst Jóhannsson og Mariam Eradze komu frá Val og þá komu þær Steinunn Björnsdóttir og Ragnheiður Júlíusdóttir frá Fram.