
Sign up to save your podcasts
Or


Við vorum með live þátt þar við fengum þá Patrek Jóhannesson þjálfara Stjörnunnar og Snorra Stein Guðjónsson þjálfara Vals í spjalli. Þá slóum við á þráðinn til Róberts framkvæmdarstjóra HSÍ heyrðum aðeins í honum hvaða sviðsmyndir eru í boði varðandi mótahald í handboltanum. Síðan völdum við besta og versta lið áratugarins ásamt því að þeir Atli og Andri völdu sitt hvort liðið sem er skipað útlendingum sem hafa spilað á Íslandi. Þá setti Atli Rúnar saman 14 manna leikmanna hóp með þeim bestu leikmönnum sem hann hefur spilað með.
By Handboltinn okkarVið vorum með live þátt þar við fengum þá Patrek Jóhannesson þjálfara Stjörnunnar og Snorra Stein Guðjónsson þjálfara Vals í spjalli. Þá slóum við á þráðinn til Róberts framkvæmdarstjóra HSÍ heyrðum aðeins í honum hvaða sviðsmyndir eru í boði varðandi mótahald í handboltanum. Síðan völdum við besta og versta lið áratugarins ásamt því að þeir Atli og Andri völdu sitt hvort liðið sem er skipað útlendingum sem hafa spilað á Íslandi. Þá setti Atli Rúnar saman 14 manna leikmanna hóp með þeim bestu leikmönnum sem hann hefur spilað með.